Stóri plokkdagurinn um helgina
24. apríl 2020

Ferðafélag Akureyrar hvetur félagsmenn sína til að taka þátt í Stóra plokkdeginum laugardaginn 25. apríl. Nánari upplýsingar á síðu Akureyrarbæjar hér.