Tökum skrefið - sunnudagsganga FFA þ. 2. júní 2019
2. júní 2019

Við fórum 35 saman í 1 klst. göngu norður yfir Oddeyri og út í Sandgerðisbót. Við rifjuðum upp sögu svæðisins. Við létum norðan kalda og slydduél ekki á okkur fá.