Fréttabréf FFA
7. febrúar 2023

Það hefur lengi verið á döfinni hjá FFA að gefa út fréttabréf og nú er komið að því. Við gerum ráð fyrir að þau komi út mánaðarlega. 

Hægt verður að nálgast fréttabréfin á þessari síðu .

Með von um góðar undirtektir:
Þorgerður, formaður FFA