Gönguvika - Jónsmessuganga á Haus
22. júní 2021

23. júní. Jónsmessuganga á Haus í Staðarbyggðarfjalli    

Brottför kl. 22 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Farastjórn:  Bóthildur Sveinsdóttir
Verð: 2.000/1.500. Innifalið: Fararstjórn.
Gengið frá sumarhúsinu Seli upp brekkurnar að vörðunni nyrst á Hausnum. Mikið og fagurt útsýni. Stutt ganga. Gönguhækkun 270 m.