Næsta ferð 21. maí: Barna- og fjölskylduferð, fuglaskoðun
19. maí 2025

21. maí: Barna- og fjölskylduferð: Fuglaskoðun
Brottför kl. 17
á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjórn: Jón Magnússon
og Sverrir Thorstensen
Það er alltaf gaman að fara í fuglaskoðunarferð með þeim Jóni og Sverri. Þeir vita allt um fuglana og vita hvar er finna hinar ýmsu tegundir þeirra. Gott er að taka með sér sjónauka og skriffæri því það getur verið gaman að skrá niður þær fuglategundir sem maður sér.
Þátttaka ókeypis
