Ferðaáætlun FFA 2023 og næstu námskeið
13. desember 2022

Ferðaáætlun FFA fyrir árið 2023 er komin á heimasíðuna hér .

Ef fólk vill tryggja sér pláss í einhverri ferð strax er hægt að skrá sig hér í hvaða ferð sem er.

Grunn- og framhaldsnámskeið í skíðagöngu eru fyrirhuguð í febrúar og mars, nánari upplýsingar og skráning á heimasíðunni hér .

Fjallaskíðanámskeið er einnig fyrirhugað í febrúar og mars, nánari upplýsingar og skráning á heimasíðunni hér