Hvanndalir 16. - 17. júlí
07/11/2005 | Ferðafélag Akureyrar
Gengið frá Kleifum í Ólafsfirði um Fossdal í Hvanndali.
Daginn eftir er
gengið til baka um Víkurbyrðu, Víkurdal og Rauðskörð til Ólafsfjarðar.

Gengið frá Kleifum í Ólafsfirði um Fossdal í Hvanndali.
Daginn eftir er
gengið til baka um Víkurbyrðu, Víkurdal og Rauðskörð til Ólafsfjarðar.
Hvanndalir eru mjög einangraður. Stopul byggð var þar fyrr á tímum og flestir sem þar bjuggu voru þar
aðeins fá ár í senn. Árið 1896 keypti hreppsnefnd Hvanneyrarhrepps jörðina til þess að útiloka mannabyggð
þar.
Ferð í Hvanndali er krefjandi og aðeins fyrir vant göngufólk.
Brottför með rútu kl. 08 frá
skrifstofu félagsins.
Verð kr. 3.300 fyrir félagsmenn en kr. 3.800 fyrir aðra.
Allar nánar upplýsingar um ferðina er hægt að fá á skrifstofu félagsins
virka daga á milli kl. 16.00 og 19.00, sími 462 2720.
