Gönguleiðir sem Ferðafélag Akureyrar hefur stikað og
gestabækur sem félagið sér um
Í gegnum tíðina hefur Ferðafélag Akureyrar staðið fyrir því að stika nokkrar gönguleiðir. Gönguleiðanefnd félagsins hefur séð um þessa vinnu auk þess að halda þessum leiðum við. Á þessari síðu er að finna gönguleiðir sem FFA hefur staðið fyrir að stika og eru aðgengilegar á ýmsum samfélagsmiðlum.
Heimari-Hlífá - Ytri-Súla
Heimari Hlífá - Ytri-Súla
(Stikað í júlí 1991)
Heimari-Hlífá - skálinn Lambi
Heimari Hlífá að skála FFA Lamba
(Stikað í ágúst 1992)
Þingmannavegur: Systragil-Eyrarland
Þingmannavegur: Systragil-Eyrarland
(Stikað 2004)
Veigastaðir-Skólavarða
Veigastaðir-Skólavarða
(Stikað í ágúst 2007)
Víkurskarð-Ystuvíkurfjall
Víkurskarð-Ystuvíkurfjall
(Stikað í ágúst 2015)
Skálinn Gamli-Steinmenn
Skálinn Gamli-Steinmenn við Súlumýrar
(Stikað í júní 2018)
Nýja Glerárstíflan-Lambagatan
Nýja Glerárstíflan-Lambagatan (Stikað í maí 2019)
Kaldbakur við Eyjafjörð
Kaldbakur við Eyjafjörð
(Stikað í júlí 2019)
Gönguleiðir í Vatnajökulsþjóðgarði, norðursvæði
Gönguleiðir í Vatnajökulsþjóðgarði, norðursvæði
Gestabækur
Ferðafélag Akureyrar sér um gestabækur á
eftirtöldum stöðum:
Ytri-Súla
Kerling við Eyjafjörð
Kaldbakur norðan Grenivíkur
Skólavarða á Vaðlaheiði
Herðubreið
Knebelsvarða við Öskjuvatn
Strýta á Vindheimajökli








