Víknaslóðir á opnu húsi 7. apríl
04/05/2011 | Hjalti_Fjóla
Félagar í Ferðafélagi Fljótsdalshéraðs koma á opið hús að Strandgötu 23 næstkomandi fimmtudagskvöld kl. 20. Þeir
munu þar kynna spennandi gönguferðir á Víknaslóðum fyrir austan.
Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.

Félagar í Ferðafélagi Fljótsdalshéraðs koma á opið hús að Strandgötu 23 næstkomandi fimmtudagskvöld kl. 20. Þeir
munu þar kynna spennandi gönguferðir á Víknaslóðum fyrir austan.
munu þar kynna spennandi gönguferðir á Víknaslóðum fyrir austan.
Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.
