Næsta ferð 21. ágúst: Barna- og fjölskylduferð: Fjöruferð í Veigastaðabás
20. ágúst 2024

Barna- og fjölskylduferð:
Fjöruferð í Veigastaðabás
Brottför kl. 17
á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjórn: Hulda Jónsdóttir
og
Sunna Björk Ragnarsdóttir
Ekið framhjá Skógarböðunum í norðurátt að litlu plani vestan vegar. Gengið eftir stíg niður í fjöruna, þar sem margt skemmtilegt er að sjá og skoða. Munið að vera í stígvélum eða góðum skóm til fjörugöngu.
Þátttaka ókeypis.
SKR
