Þaulinn - gönguleikur
Þaulinn er árlegur gönguleikur hjá Ferðafélagi Akureyrar sem hóf göngu sína árið 2010. Árið 2017 bættist krakkaþaulinn við sem ætlaður er börnum 12 ára og yngri. Leikurnn hefst um miðjan júní og lýkur 20. september. Fljótlega eftir það er dregið úr innsendum þátttökublöðum.

