Tvær ferðir laugardaginn 30. ágúst 2025
24. ágúst 2025

Laugardaginn 30. ágúst verða tvær ferðir hjá FFA.

Bendum líka á að skráning í tvö hreyfiverkefni stendur yfir:

Núvitund í náttúrunni hefst 27. ágúst (tengill)
Haustfjöll með Ásdísi og Sirrý hefst 13. september (tengill)

Skráning og meira um ferðirnar og hreyfiverkenfin er á tenglunum sem fylgja.