20060819 Vesturárdalsleið
- 35 stk.
- 21.08.2006
20060819 Undir fararstjórn Unu Sigurðardóttur fóru sjö vaskir göngumenn að Stekkjarhúsum í Skíðadal og gengu upp Vesturárdal, á fjallið Ingjald og ofaní Kolbeinsdal í Skagafirði í alveg frábæru veðri. Sjón er sögu ríkari. Myndirnar tók Una.
Skoða myndir