Ferðanefnd innan FFA gerir nýja ferðaáætlun árlega og birtir á heimasíðu sinni í desember ár hvert. Einnig er hægt að nálgast hana á deildasíðu FFA hjá Ferðafélagi Íslands.
Á áætlun eru 50 - 60 ferðir ár hvert.
Hér til hliðar má sjá öryggisáætlun FFA fyrir ferðir félagsins.