Ferðasögur hjá FFA

Á heimasíðu FFA hafa varðveist nokkrar ferðasögur sem fararstjórar eða þátttakendur hafa skráð. Okkur langar að hafa þessar sögur aðgengilegar fyrir þá sem áhuga hafa og birtum þær því hér á sérstakri síðu. Höfundar sagnanna hafa gefið þeim nafn og er það látið halda sér.

Sögurnar eru hér í stafrófsröð:

Drangey 1. júní 2013

Glerárdalur - Skjóldalur, júlí 2006

Grasárdalshnjúkur, 26. júní 2010

Gönguferð FFA á Hestskarðshnjúk og Hestfjall

Krafla - Þeistareykir - Húsavík 2006

Laugafell 20. - 22. apríl 2007

Látraströnd - Fjörður, júlí 2009

Látravík - Reykjarfjörður 2007

Páskaferð í Laugafell 2011

Sjötindaferð, ljóðræn ferðasaga