Umsókn um félagsaðild í Ferðafélagi Akureyrar

Gerast félagi

Árgjald 2020 er 8600 kr.

Umtalsverður ávinningur er af því að gerast félagi í Ferðafélagi Akureyrar (FFA).
Sem félagi í Ferðafélagi Akureyrar færðu:

Veglega árbók Ferðafélags Íslands (FÍ), betri staðalýsingu færðu ekki.
Ferðir, ársrit FFA sem gefið hefur verið út óslitið síðan 1940.

Vinna við fjölbreytt sjálfboðaliðastarf innan félagsins.

Afslátt af ferðum á vegum FFA, veglegan afslátt af gistingu í skálum FFA og á tjaldstæðum við skála félagsins.
Þessi afsláttur gildir einnig fyrir fjölskyldumeðlimi.
Nánari upplýsingar er að finna í verðskrá FFA.

Jafnframt gildir þessi afsláttur hjá öllum deildum FÍ.
Skálar og sæluhús FÍ og deilda þess eru á 40 stöðum víðs vegar um landið.
Til þess að fá afslátt þarf að framvísa félagsskírteini.
Félagsréttindi í norsku, sænsku og finnsku ferðafélögunum.

Jafnframt eru í boði afslættir í nokkrum fyrirtækjum á Akureyri og á höfuðborgarsvæðinu.

Munið að hafa ársskírteinið með!

 • Fyrirtæki á Akureyri sem veita afslátt eru:
  Cintamani
  Skíðaþjónustan
  Sportver
  Ullarkistan
  Útivist og veiði
  66° Norður
 • Fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu sem veita FÍ og deildum þess afslátt eru:
  Bakarameistarinn
  Bónstöðin hjá Jobba
  Cintamani
  Efstaleitis apótek
  Everest
  Fjallakofinn
  Flexor
  GG Sport
  Icepharma
  Íslensku Alparnir
  Kynnisferðir
  Sportís
  Trex
  Ullarkistan
  Útilíf
  Veiðivon
  66° Norður

 • Aðrir aðilar sem veita afslátt eru:
  Apótek Suðurlands, Selfossi
  Sæferðir, Stykkishólmi

Nánari upplýsingar um afsláttarkjör er að finna á heimasíðu FÍ

Gerast félagi