20060304 Við Kaldbak,
- 12 stk.
- 16.03.2006
20060304 4. mars 2006 var fyrsta ferð ársins á dagskrá og var farin skíðaferð í nágrenni við Kaldbak
Skoða myndir20060304 4. mars 2006 var fyrsta ferð ársins á dagskrá og var farin skíðaferð í nágrenni við Kaldbak
Skoða myndir20060311 Helgina 11-12 mars 2006 var farin skíðaferð frá Kröflu til Húsavíkur um Reykjaheiði og var gist á Þeistareykjum eina nótt. Frímann Guðmundsson var fararstjóri og sendi hann myndir og ferðasögu frá ferðinni sem tókst í alla staði mjög vel
Skoða myndir20060401 Laugardaginn 1. apríl 2006 var farin skíðaferð frá Skíðastöðum í Hlíðarfjalli yfir að Laugarlandi á Þelamörk. Frímann Guðmundsson var einn þátttakenda og tók hann meðfl. myndir.
Skoða myndir20060423 Frábær skiðaferð sem farin var 23. apríl s.l. Nokkuð hvasst var, en sólin yljaði okkur þannig að þetta var bara topp útivera. Það var sæmilegt skiðafæri, en rennslið mátti vera betra. Ekki skemmdi að gangan endaði í jarðböðunum í sveitinni. Ég væri til í að fara þessa ferð aftur. Roar Kvam
Skoða myndir20060501 Frímann sendi inn nokkrar myndir sem hann hefur tekið nýverið, úr ferð á Súlur og úr skíðaferð á Kröflusvæðið
Skoða myndir20060708 Myndir frá ferð á Mælifellshnjúk 8. júli 2006 Frímann Guðmundsson og Roar Kvam voru fararstjórar í forföllum Böðvars Finnbogasonar. Var þetta hin besta ferð, nema hvað þokan var að angra okkur þegar á toppinn var komið. Frábær útivera samt sem áður. Roar tók myndirnar.
Skoða myndir20060623 Á Jónsmessu var gengið á Blámannshatt undir fararstjórn Konráðs Gunnarssonar sem sendi okkur þessar myndir.
Skoða myndir20060714 Fararstjóri var Helga Guðnadóttir en myndasmiður var Tryggvi Már Ingvarsson.
Skoða myndir