Skálar FFA

View Skálar FFA in a larger map

Skálar Ferðafélags Akureyrar eru í Herðubreiðarlindum, Dreka og Laugafelli.

Gönguskálar eru í Botna, Bræðrafelli, Dyngjufelli og Lamba.

Hér til hliðar má sjá öryggisreglur fyrir alla skála FFA.

Skálarnir við Drekagil, í Herðubreiðarlindum og í Laugafelli eru læstir á veturna. Bræðrafell og Lambi eru læstir allt árið.
Þeir sem áhuga hafa á að gista í skálunum setji sig í samband við skrifstofu FFA:

Vetraropnunartími skrifstofunnar (frá 1. október til 30. apríl) er virka daga kl. 11-13.

Sumaropnunartími (frá 1. maí til 30. september) er virka daga kl. 14-17.

Sími: 462 2720

Netfang: ffa@ffa.is