Skálar FFA við Drekagil í Herðubreiðarlindum og í Laugafelli eru læstir yfir vetrarmánuðina.
Bræðrafell er læstur allt árið. Lambi er læstur allt árið fyrir utan forstofuna sem er alltaf opin.
Þeir sem áhuga hafa á að gista í skálunum setji sig í samband við skrifstofu:
Skrifstofa FFA er í Strandgötu 23 á Akureyri
Sími +354 462 2720 netfang ffa@ffa.is
Skrifstofan er opin virka daga kl. 11 - 13 frá 1. október til 30. apríl og kl. 14 - 17 frá 1. maí til 30. september.