3. mars. Hlíðarfjall – Bunga, 1360 m. Gönguferð

3. mars. Hlíðarfjall – Bunga, 1360 m. Gönguferð  Myndir
Gengið frá Skíðastöðum upp á Hlíðarfjall og haldið þaðan suður á Bungu þar sem gott útsýni er yfir Glerárdalinn. Í bakaleiðinni er gengið á Blátind. Hækkun 850 m, vegalengd 6 km.
Fararstjóri: Grétar Grímsson
Verð: kr. 2.000 / kr. 1.500
Innifalið: Fararstjórn.
Brottför frá FFA kl. 9.00