Laugardaginn 2. júlí næstkomandi er á dagskrá ferð í Austurdal í Skagafirði.
Ekið á einkabílum að bænum Merkigil í Austurdal. Þaðan er gengið að Merkigilinu og það skoðað. Að því loknu er ekið að Ábæ. Einnig verður gömul kláferja sem liggur yfir Jökulsá við Skatastaði skoðuð.
Skráning í ferðina er á skrifstofu félagins virka daga á milli kl 16.00 og 19.00, eða í síma 462 2720. Verð fyrir félagsmenn kr. 1000 en kr 1300 fyrir aðra.
Brottför kl. 08 frá skrifstofu félagins