Færeyjar á opnu húsi fimmtudaginn 3. mars

Frá Færeyjum
Frá Færeyjum
Fimmtudaginn 3. mars verður opið hús hjá FFA að Strandgötu 23. Jónas Helgason, menntaskólakennari segir frá landafræði og menningu Færeyja. Fyrirlesturinn hefst kl. 20. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.