Haustlitaferð í Skuggabjargaskóg

Haustlitaferð skorskorskor
13. september. Brottför kl. 9 á einkabílum frá FFA Strandgötu 23.
Fararstjóri: Ferðanefnd
Verð: kr. 2.000/1.500. Innifalið: Fararstjórn.
Lagt er af stað frá Draflastöðum og gengið um einn fallegasta en lítt þekktan skóg á norðurlandi. Þægleg ganga í ægifögrum haustlitum. Leiðarlok er svo við hið forna höfuðból Laufás.