Hörgur – Flöguselshnjúkur - afmælisganga

Ferðafélagið Hörgur efnir til afmælisgöngu á fjöllin Hörg og Flöguselshnjúk og  býður félögum í FFA til þátttöku í ferðinni. Nánari lýsing og upplýsingar, sjá ferðaáætlun Ferðafélagsins Hörgs.
Gengið er úr Hörgárdal. Gönguhækkun 1050m.
Fararstjóri: Bjarni E. Guðleifsson.
Verð: Frítt.
Brottför frá FFA kl. 8.00