28.04.2008			
		Ferðafélag Akureyrar
	
	
				
				Mánudaginn 5. maí kl. 20:00 verður undirbúningsfundur í húsnæði FFA vegna ferðar á Hvannadalshnúk á
hvítasunnu. Nauðsynlegt er að allir sem hafa skráð sig í þessa ferð mæti á fundinn. Farið verður yfir helstu atriði varðandi
framkvæmd ferðarinnar og greitt þátttökugjald.
Ferðanefnd   FFA