Kanadískt ferðafólk innlyksa í Laugafelli í sex sólarhringa

Páll Rúnar Traustason og Einar Hjartarsson, félagar í Ferðafélagi Akureyrar, fóru í gær í eftirlitsferð í skála félagsins í Laugafelli. Þegar þeir nálgust skálann sáu þeir bíl fyrir utan og skömmu síðar komust þeir að því að inni í skálanum var kanadískt par sem hafði leitað þar skjóls fyrir óveðrinu í byrjun vikunnar. Parið hafðist því við í skálanum í nærri sex sólarhringa.    Meira á Vikudagur.is