Kerling - sjö tinda ferð - Frestað!

Ferðinni á Kerlingu - sjö tinda ferð hefur verið frestað um viku vegna veðurs. Hún verður því farin laugardaginn 25. júlí kl. 8:00 og að öðru leyti verður ferðatilhögun sú sama.