Krafla-Mývatn. Breyting: Gönguferð í Baugasel

Vegna snjóleysis breytum við skíðaferð í Kröflu í gönguferð í Baugasel. Í Hörgárdal er snjólaust svo að við ökum að Bugi og löbbum á gönguskóm eftir vegarslóðanum í Baugasel, um 7 km leið.
Brottför frá skrifstofu FFA kl. 09.00 laugardagsmorguninn 4. mars 2017.