Næsta ferð 20. júní: Sumarsólstöður á Múlakollu

Sumarsólstöður á Múlakollu 970 m. skorskorskor

Brottför kl. 20 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23. 
Fararstjóri: Viðar Sigmarsson.
Verð: 3.500/2.000. Innifalið: Fararstjórn.
Gengið upp á Múlakollu frá gamla Múlaveginum og upp dalinn norðan Brimnesár. Vegalengd alls 8 km. Gönguhækkun 930 m.
Munið að skrá ykkur hér
Þátttakendur í ferðum FFA eru minntir á að virða gildandi sóttvarnareglur á hverjum tíma, gæta hreinlætis, hafa handspritt meðferðis og taka tillit til ferðafélaga nú þegar tveggja metra reglan er valkvæð.