Næsta ferð 27. mars: Galmaströnd -gönguskíðaferð

Galmaströnd -gönguskíðaferð skidiskidi

Brottför kl. 8 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjórn: Frímann Guðmundsson
Verð: 3.500/2.000. Innifalið: Fararstjórn.
Gengið frá Syðri-Reistará og niður undir sjó. Síðan norður til Hjalteyrar og skoðað hvaðan við fáum heita vatnið. Svo út Arnarnesnafir og aftur að Reistará um Bjarnarhól. Vegalengd 12 km. Gönguhækkun lítil.

Þátttakendur í ferðum FFA eru minntir á að virða gildandi sóttvarnareglur og huga að persónulegum sóttvörnum. Munið að skrá ykkur hér