Næsta ferð: Súlur

Frímann og Ingvar fara með stikur á Súlur
Frímann og Ingvar fara með stikur á Súlur

Fjall mánaðarins er Súlur.

Göngu- eða skíðaferð 1. maí.    skor skor skor Fjall Myndir
1. maí. Brottför kl. 8 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.

Innifalið: Fararstjórn. Þátttaka er ókeypis. Árleg ferð á bæjarfjall Akureyrar, 1143 m. Nokkuð auðveld gönguleið á fjallið. 11 km. Hækkun 880 m.

Hér má fylgjast með á facebook