Nýjar myndir og ferðasaga

Nú eru komnar nýjar myndir á myndasíðu úr skíðaferð sem farin var 11.-12. mars sl. frá Körflu til Húsavíkur um Reykjaheiði.  Einnig eru komnir inn nýjar myndir frá smíði skálavarðarhúss sem nú er í smíðum

Einnig viljum við minna á að komin er nýr liður hér á síðuna sem heitir ferðasögur og þar er komin ferðasaga sem Frímann Guðmundsson tók saman um skíðaferðina frá Kröflu til Húsavíkur.