Nýtt símanúmer í Herðubreiðarlindum

Nýtt símanúmer er komið í gagnið í Þorsteinsskála í Herðubreiðarlindum ef bóka þarf gistipláss eða ná sambandi við landvörð.  Númerið er 8424357.

GSM símasamband er komið á svæðið.