Opið hús.
Opið hús verður fimmtudaginn 1.desember nk. kl. 20 í Strandgötu 23.
Hákon Aðalsteinsson – sögur og ljóð.
Bjarni Hafþór Helgason, systursonur Hákonar, verður gestur kvöldsins,
segir sögur af persónlegum samskiptum við frænda sinn og les eftir hann ljóð.
Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir, enginn aðgangseyrir.
Kaffi á könnunni.
Kveðja,
Hafdís G. Pálsdóttir