Opið hús

Fimmtudaginn 8. janúar verður Opið hús hjá Ferðafélagi Akureyrar í Strandgötu 23 kl. 20:00.
Kenýa og Tansanía. Dýra og mannlíf í framandi heimsálfu. Ingvar Teitsson segir frá í máli og myndum.