Opið hús verður fimmtudaginn 9. apríl

Opið hús verður fimmtudaginn 9. apríl kl 20:00 í Strandgötu 23. Halldóra Gunnarsdóttir frá Ferðafélaginu Norðurslóð verður með kynningu á ferðum hjá þeim. Langanes-Fontur og Öxarfjörður út og suður. Kaffi og spjall á eftir. Allir velkomnir.