Sunnudagur 1. mars - Vaðlaheiði - skiðaferð

Af Vaðlaheiðinni er fagurt útsýni yfir Akureyri og Eyjafjörðinn. Þetta er frábært svæði til skíðagöngu og útivistar almennt. Fararstjóri er Frímann Guðmundsson.

Verð er kr. 1.500,-, en kr. 1.000,- fyrir félagsmenn.

Brottför frá FFA kl. 9:00.