Sunnudagur 8. júlí: Gönguferð um Krossanesborgir

Sunnudagur 8. júlí: Gönguferð um Krossanesborgir Myndir

Gengið verður um Krossanesborgir og hugað að bæði stríðsminjum og minjum um búskap. Fugla og gróður. Gangan hefst kl. 13.00 frá nýja bílastæðinu austan við Byko. Tímalengd ca 2 klst.
Fararstjórar: Sverrir Thorstensen og Jón Ingi Cesarsson. Verð: frítt