Þaular og happdrættisvinningar

Ferðanefnd er búin að draga í happdrættinu og verið er að útbúa Þaula-viðurkenningar fyrir Þáttöku í sumarleiknum  Á toppnum með Ferðafélagi Akureyrar 2012.
Afhending viðurkenninga og happdrættisvinninga verður í kaffihúsinu í Lystigarðinum miðvikudaginn 19.09. 2012 og hefst kl. 20:00.