Þauli Eyjafjarðar 2018 - verðlaunaafhending

Afhending verðlauna og viðurkenninga vegna þátttöku í gönguleiknum "Á toppnum" verður fimmtudaginn 4. október kl. 17:00 í húsnæði Ferðafélags Akureyrar að Strandgötu 23. Vonumst til að sjá sem flesta þátttakendur, léttar veitingar í boði.