Þengilshöfði við Grenivík. Gönguferð

Ferðin verður felld niður vegna mjög slæms göngufæris (ófærðar)
Ferðanefnd

Brottför kl. 8 á einkabílum  frá FFA Strandgötu 23.
Fararstjóri: Stefán Sigurðsson 
Verð: kr. 2.000 / kr. 1.500. Innifalið: Fararstjórn.
Ekið er á einkabílum til Grenivíkur þar sem gangan hefst, og er gengið eftir götuslóðum kring um höfðann. Að lokum er gengin merkt gönguleið frá Skælu upp á höfðann. Vegalengd 10 km. Hækkun 260 m.