Tökum skrefið - sunnudagsganga FFA á hvítasunnudag 9. júní 2019

Á leið upp skjólgóðan stíg úr Aðalstræti á Spítalaveg í Innbænum á Akureyri.
Á leið upp skjólgóðan stíg úr Aðalstræti á Spítalaveg í Innbænum á Akureyri.

Við fórum 20 saman í göngu um Innbæinn og Lystigarðinn á Akureyri. Við fengum gott gönguverður, hæga norðanátt en svolítið súldaði á okkur.