Uppbókað á Hvannadalshnjúk

Uppbókað er í ferð sem að farin verður á Hvannadalshnjúk 29.-31. maí. Ennþá er þó í boði að skrá sig á biðlista, en þó hefur töluverður fjöldi safnast á hann.