Viðbótarferð: Moldhaugnaháls - Hlíðarfjall

Moldhaugnaháls - Hlíðarfjall  

Brottför kl. 9 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjórn: Marjolijn van Dijk
Verð: 3.500/2.000. Innifalið: Fararstjórn.
Gengið frá bænum Moldhaugum eftir hryggnum upp á Hlíðarfjall, endað á Stórahnjúk sem er 900 m hár. Komið niður hjá Ásláksstöðum. Gengið er um móa og grýtt landslag, aflíðandi upp á við svo til alla leið. Bílar ferjaðir á milli staða. Vegalengd um 12 km og hækkun ca. 850 m.

Skráning