Vinnuferð í Dreka

Farið var í vinnuferð í Dreka um helgina. Enginn snjór á leiðinni og heldur ekkert vatn. Vel gekk að koma vatni á og bera á palla á laugardeginum ásamt öðru smálegu.   Farið heim á sunnudegi í gegnum Lindir en þar var einnig vinnuferð í gangi og þar var verið að ganga frá nýjum gluggum í Þorsteinsskála.

Myndir komnar á myndasíðu.