- 9 stk.
- 26.09.2025
Búrfell í Mývatnssveit er fjall sem marga hefur langað til að klífa en viljað hafa kunnuga með sér. Þóroddur Þóroddsson og Kristinn Björn Haraldsson fóru með 18 manna hóp í lok ágúst. Þetta var krefjandi ferð, mjög grýtt og brattar skriður. En þetta tókst og margir glaðir með að hafa komist þetta.
Myndirnar sem fylgja tók Þóroddur fararstjóri.