- 14 stk.
- 24.09.2025
Fara átti á Kamb á Flateyjardal en fararstjóri taldi aðsæður þar hættulega efst í kambinum og ekki forsvaranlegt að fara með hóp. Hann bauð því upp á aðra ferð á Flateyjardal. Í staðinn verður farið á tvö fjöll á Flateyjardal, Þverárfjall sem er 791 m hátt og Mógilsdalskamb sem er 751 m hár. Aðgengileg leið á ljómandi útsýnisfjöll. Hermann GUnnar Jónsson var fararstjóri og tók myndirnar sem fylgja. Með honum fóru sjö manns.