- 19 stk.
- 12.07.2009
Farin var gönguferð frá Vöglum á Þelamörk upp með Krossastaðagili á Litlahnjúk, Stórahnjúk og Hlíðarfjall þ. 11. júlí 2009. Gengið var suður af Mannshrygg og niður að Skíðastöðum. Veðrið var frábært, bjart og stillt. Þátttakendur voru alls 7, fararstjóri og myndasmiður: Ingvar Teitsson.