- 38 stk.
- 25.08.2013
20130824 Glóðafeykir. 13 manns gengu á Glóðafeykir laugardaginn 24 Ágúst á vegum FFA .Rigning og súld var alla ferðina en allir fóru á toppinn þótt blautir væru. Skyggnið lítið þó sást stundum niður á bæi. Á toppnum er komin gestabók og guðaveigar sem bóndinn á Flugumýrarhvammi setti hafi hann þökk fyrir. Ekki gekk ferðin áfallalaust fyrir sig því einn úr hópnum slaðsaðist á heimleiðinni, fékk grjót á sig sem skar sundur slagæð á úlnlið. Allt fór vel að lokum . Þakka öllum fyrir dugnað og gleði þrátt fyrir blautann dag. Konráð Gunnarsson fararstjóri og Myndasmiður.