- 7 stk.
- 02.02.2014
20140201 Hlíðarfjall
Það var ekki spennandi útivistarveður þennan laugardagsmorgun rigning og þungbúið, enda urðu þátttakendur í færra lagi. En þegar farið er af stað fer slenið af manni. Ekki var hægt að fara á bakka Eyjafjarðarár vegna snjóleysis svo farið var upp í Hlíðarfjall og tekinn hringur þar utan slóða.